
■ Biðstaða
Síminn er í biðstöðu þegar hann er tilbúinn til notkunar en engir stafir eða tölur hafa verið slegnar inn:
Heiti símafyrirtækis eða skjátákn þess (1)
Sendistyrkur símakerfis (2)
Hleðsla rafhlöðunnar (3)
Vinstri valtakkinn er
Flýtival
(4) til að skoða valkostina á flýtivísanalistanum þínum.
Veldu
Valkost.
>
Valmöguleikar
til að sjá hverju hægt er að bæta á listann. Veldu aðgerðina
Skipuleggja
>
Færa
og staðsetningu til að raða valkostunum á listanum.
Valm.
(5) og
Hljóðsk.
(6)