
4. Ritun texta
Hægt er að skrá texta sem flýtiritun
og venjulega ritun
. Venjuleg ritun er notuð með því að styðja
endurtekið á takka þarf til réttur stafur birtist. Til að velja flýtiritun við ritun er valið
Valkost.
>
Kveikja á flýtiritun
; til að slökkva er valið
Valkost.
>
Slökkva á flýtiritun
.
Þegar flýtiritun er notuð til að fá það orð sem óskað er skal styðja á takkana fyrir einstaka stafi og ef það orð
sem birtist er orðið sem óskað er eftir skal styðja á 0, og hefja ritun næsta orðs. Orðinu er breytt með því að
styðja endurtekið á * þangað til það orð sem óskað er birtist. Ef ? birtist aftan við orðið er orðið ekki í
orðabókinni. Hægt er að bæta orðinu í orðabókina með því að velja
Stafa
, skrá orðið (með venjulegri ritun) og
velja
Vista
.
Ábendingar um textaritun: Styddu á 0 til að setja inn bil. Textaritunaraðferð er breytt á fljótlegan hátt með því
að ýta endurtekið á # og fylgjast með vísinum efst á skjánum. Númeri er bætt við með því að styðja á takka og
halda honum inni. Þegar venjuleg ritun er notuð birtist listi yfir sérstafi með því að ýta á *; þegar flýtiritun er
notuð skal styðja á og halda niðri *.

17
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved
.