
5. Valmyndir símans
Aðgerðir símans eru flokkaðar í valmyndir. Ekki er öllum valmyndaraðgerðum eða valkostum lýst hérna.
Í biðham skal velja
Valm.
og síðan valmynd og undirvalmynd. Veldu
Hætta
eða
Til baka
til að hætta í einhverri
valmynd. Ýta skal á hætta-takkann til að fara beint aftur í biðham. Upplýsingar um hvernig á að breyta útliti
valmyndar er að finna í
Valkost.
>
Aðalskjár valmyndar
>
Listi
eða
Tafla
.