
Raddupptaka
Hægt er að taka upp búta með tali, hljóði eða úr símtali. Þetta er gagnlegt við upptöku nafns og
símanúmers fyrir seinni tíma ritun. Ekki er hægt að nota upptökuna þegar gagnasímtal eða GPRS-tenging er virk.
Veldu
Valm.
>
Miðlar
>
Upptökutæki
>
Raddupptaka
til að hefja upptöku. Hægt er að hefja upptöku á meðan
símtali stendur með því að velja
Valkost.
>
Taka upp
. Þegar símtal er tekið upp skal halda símtækinu í
hefðbundinni stöðu við eyrað. Upptakan er vistuð í
Gallerí
>
Upptökur
. Hægt er að hlusta á nýjustu skilaboðin
með því að velja
Valkost.
>
Spila síðustu uppt.
. Hægt er að senda nýjustu upptöku í margmiðlunarskilaboðum
með því að velja
Valkost.
>
Senda s. upptöku
.