Nokia 2610 - Símtalaskrá

background image

Símtalaskrá

Síminn skráir móttekin, ósvöruð og hringd símtöl ásamt áætlaðri lengd þeirra (sérþjónusta).
Símafyrirtækið verður að styðja þessar aðgerðir, kveikt verður að vera á símanum og hann
innan þjónustusvæðis.

Veldu

Valm.

>

Notkunarskrá

>

Lengd símtals

,

Gagnamælir pakkagagna

eða

Teljari pakkagagnatengingar

til að

sjá áætlaðar upplýsingar um nýlegar gagnasendingar.

Ath.: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins,
sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.

Veldu

Valm.

>

Notkunarskrá

og viðeigandi lista:

Ósvöruð símtöl

birtir lista yfir símanúmer frá þeim sem hafa

reynt að ná sambandi við þig og hversu oft viðkomandi hefur hringt,

Móttekin símtöl

birtir lista yfir símtöl sem

þú svaraðir eða hafnaðir og

Hringd símtöl

birtir lista yfir símtöl sem nýlega var hringt í.

Hreinsa skrár

eyðir listum yfir nýleg símtöl. Ekki er hægt að afturkalla þetta val.

background image

22

Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved

.

Hægt er að skoða dagsetningu og tíma símtalsins, breyta eða eyða símanúmerinu úr listanum, vista númer í

Tengiliðir

eða senda skilaboð í númerið.