Hljóðskilaboð
Hægt er að nota margmiðlunarskilaboð til að búa til og senda talskilaboð. Kveikja verður á
margmiðlunarskilboðum áður en hægt er að nota hljóðskilaboð.
Veldu
Valm.
>
Skilaboð
>
Búa til skilaboð
>
Hljóðskilaboð
. Upptaka opnast. Þegar upptöku hljóðskilaboða er
lokið skal skrá símanúmer móttakanda í reitinn
Til:
til að senda skilaboðin. Til að skoða tiltæka kosti skal velja
Valkost.
Símanúmer er sótt úr
Tengiliðir
, veldu
Bæta v.
>
Tengiliður
.
Þegar símtækið tekur við hljóðskilaboðum er
1 hljóð-skilaboð móttekin
eða fjöldi skilaboða og textinn
skilaboð móttekin
sýndur. Til að taka við skilaboðum skal velja
Spila
; eða ef tekið er á móti fleiri en einum
skilaboðum, skal velja
Sýna
>
Spila
. Til að hlusta seinna á skilaboðin er valið
Hætta
. Veldu
Valkost.
til sjá
tiltæka valkosti. Hljóðskilaboðin eru sjálfkrafa spiluð í gegnum eyrnatól; veldu
Valkost.
>
Hátalari
til að láta
hátalarann spila skilaboðin.