Margmiðlunarskilaboð (MMS) (sérþjónusta)
Veldu
Valm.
>
Skilaboð
>
Búa til skilaboð
>
Margmiðlun.
Ath.: Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta tekið á móti og birt margmiðlunarskilaboð. Útlit skilaboða getur
verið breytilegt eftir móttökutækinu.
Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð MMS-skilaboða. Ef myndin sem bætt er inn fer yfir þessi mörk
getur tækið minnkað hana þannig að hægt sé að senda hana með MMS.
Margmiðlunarskilaboð geta innihaldið texta, hljóð og mynd.
Ekki er hægt að taka við margmiðlunarskilaboðum ef símtal, leikur eða Java-forrit er í gangi. Af ýmsum
ástæðum getur mistekist að koma margmiðlunarboðum til skila og því skal ekki treysta eingöngu á þau fyrir
mikilvæg samskipti.
Vegna ákvæða höfundarréttarlaga kann að vera óheimilt að afrita, breyta, flytja eða áframsenda sumar myndir
og tónlist, þ.m.t. hringitóna og annað efni.
Síminn þinn styður sendingu og móttöku margmiðlunarboða sem innihalda nokkrar síður (skyggnur).
Til að setja skyggnu í skilaboðin skaltu velja
Valkost.
>
Setja inn
>
Skyggnu
. Tíminn sem líður á milli birtingu
skyggna er valinn með
Tímas. skyggna
.
19
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved
.
Þegar ný margmiðlunarskilaboð berast og minni fyrir skilaboð er á þrotum blikkar
og sýnir
Minnið er fullt.
Get ekki sótt skilaboð.
er sýnt. Til að taka við skilaboðum skal velja
Í lagi
>
Já
og möppuna til að eyða gömlum
skilaboðum.