
Stillingar fyrir texta- og margmiðlunarskilaboð
Veldu
Valm.
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Textaboð
>
Skilaboðamiðstöðvar
. SIM-kortið styður fleiri en
eitt skilaboðatorg, svo velja þarf hvert þeirra á að nota. Hugsanlega þarf að fá númer torgsins frá
þjónustuveitanda.
Veldu
Valm.
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Margmiðlunarboð
og eftirfarandi stillingar:
Myndastærð (margmiðlun)
, hægt er að skilgreina stærð myndar þegar hún er sett inn í margmiðlunarskilaboð.
Gera móttöku fyrir margmiðlun virka
, veldu
Nei
,
Já
eða
Í heimasímkerfi
til að nota margmiðlunarþjónustu.
Stillingar samskipana
, veldu sjálfgefna þjónustu fyrir móttöku margmiðlunarskilaboða. Veldu
Áskrift
til að
skoða þá reikninga sem þjónustuveitandi býður og veldu þann sem á að nota. Stillingarnar eru hugsanlega
sendar sem skilaboð frá þjónustuveitunni.
Leyfa auglýsingar
, til að velja hvort taka eigi við skilaboðum sem eru skilgreind sem auglýsingar.
Þessi stilling sést ekki ef
Gera móttöku fyrir margmiðlun virka
er stillt á
Nei
.

18
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved
.