Nokia 2610 - Textaboð (sérþjónusta)

background image

Textaboð (sérþjónusta)

Veldu

Valm.

>

Skilaboð

>

Búa til skilaboð

>

Textaboð

.

Með SMS (Short Message Service) getur síminn sent og tekið við skilaboðum sem eru sett saman úr fleiri en
einum venjulegum textaskilaboðum. Kostnaður við sendingu slíkra skilaboða fer eftir því úr hve mörgum
venjulegum skilaboðum þau eru samsett.

Athugið að sérstafir (Unicode) taka meira pláss.

Blikkandi

gefur til kynna að minnið fyrir skilaboð sé á þrotum. Þá verður að eyða gömlum skilaboðum áður

en hægt er að taka við nýjum.