
Mína flýtivísa
Með því að velja þína eigin flýtivísa getur þú opnað valmyndir símans á fljótlegan hátt.
Veldu
Valm.
>
Stillingar
>
Eigin flýtivísar
>
Hægri valtakki
til að tengja einn valkost við hægri valtakkann.
Velja
Valm.
>
Stillingar
>
Eigin flýtivísar
>
Stýrihnappur
til að velja flýtivísi fyrir stýrihnappinn. Veldu áttina,
þá
Breyta
og loks valkost á listanum. Hægt er að fjarlægja flýtivísi af takkanum með því að velja
(tómur)
.
Veldu
Velja
til að velja aftur valkost fyrir takkann.