
Stillingar samskipunar
Réttar stillingar þurfa að vera til staðar í símanum þínum til að hægt sé að nota suma sérþjónustu. Stillingarnar
gæti verið að finna á SIM-kortinu, hægt er að fá þær í stillingaboðum frá þjónustuveitu eða slá inn eigin
stillingar handvirkt.
Veldu
Valm.
>
Stillingar
>
Samskipun
og eftirfarandi:
Sjálfgefnar stillingar samskipunar
til að skoða lista yfir
þær þjónustuveitur sem eru vistaðar í símanum (sjálfgefin þjónustuveita er auðkennd) og velja aðra
þjónustuveitu sem sjálfgefna. Veldu þjónustuveitu og síðan
Upplýs.
til að skoða listann yfir studd forrit;
Virkja
sjálfgefið í öllum forritum
til að láta forritin nota stillingar sjálfgefnu þjónustuveitunnar;
Helsti aðgangsstaður
til að velja annan aðgangsstað, en vanalega er aðgangsstaðurinn frá símafyrirtækinu notaður;
Tengjast við
þjónustusíðu
til að hlaða niður stillingum frá þjónustuveitunni þinni.
Hægt er að slá inn, skoða og breyta stillingum handvirkt með því að velja
Valm.
>
Stillingar
>
Samskipun
>
Eigin stillingar
.