
Tengimöguleikar - GPRS-tenging
General Packet Radio Service (GPRS) (sérþjónusta) er gagnaflutningsmáti sem veitir þráðlausan aðgang að
gagnakerfum líkt og interneti. Forritin sem geta notað GPRS eru MMS, vefskoðun og niðurhal Java-forrita.
Áður en þú getur notað GPRS-tækni þarftu að hafa samband við símafyrirtækið eða þjónustuveituna til að
gerast áskrifandi að þjónustunni. Vistaðu GPRS-stillingarnar fyrir öll forritin sem nota GPRS. Hafðu samband
við símafyrirtækið eða þjónustuveituna til að fá upplýsingar um verð.
Veldu
Valm.
>
Stillingar
>
Tengimöguleikar
>
Pakkagögn
>
Pakkagagnatenging
. Veldu
Sítenging
til að láta
símann tengjast sjálfkrafa við GPRS-kerfi þegar þú kveikir á honum. Veldu
Þegar þörf er
og þá verður GPRS-
skráningin og tengingin notuð þegar forrit sem notar GPRS þarf að tengjast og henni svo lokað aftur þegar
forritinu er lokað.

24
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved
.