
■ Tengiliðir
Hægt er að vista nöfn og símanúmer í minni símans og á SIM-kortinu. Í minni símans er
hægt að vista tengiliði ásamt nokkrum símanúmerum og texta. Nöfn og númer sem eru
vistuð á SIM-kortinu eru auðkennd með
.
Tengiliður er fundinn með því að velja
Valm.
>
Tengiliðir
>
Nöfn
>
Valkost.
>
Leita
. Flettu upp eða niður í
tengiliðalistanum eða sláðu inn fyrsta stafinn í nafninu sem leita á að. Nýjum tengilið er bætt við með því að
velja
Valm.
>
Tengiliðir
>
Nöfn
>
Valkost.
>
Bæta við tengilið
. Til að bæta fleiri upplýsingum við tengilið þarf
að ganga úr skugga um að minnið sem er notað sé annaðhvort
Sími
eða
Sími og SIM-kort
. Veldu nafnið sem þú

21
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved
.
vilt bæta nýju númeri eða texta við og veldu
Upplýs.
>
Valkost.
>
Bæta við upplýs.
Tengiliður er afritaður með
því að velja
Valkost.
>
Afrita tengilið
. Hægt er að afrita nöfn og símanúmer milli símaminnis og SIM-kortsins.
Á SIM-kortinu er hægt að vista nöfn með einu símanúmeri. Til að úthluta númeri á hraðvalstakka skaltu velja
Valm.
>
Tengiliðir
>
Hraðvalsnúmer
og fletta að því númeri sem á að setja í hraðval.
Hægt er að senda og taka við tengiliðaupplýsingum sem nafnspjaldi úr samhæfu tæki sem styður vCard-
staðalinn. Til að senda nafnspjald skaltu leita að tengiliðnum sem þú vilt senda upplýsingar um og velja
Valkost.
>
Senda nafnspjald
>
Með margmiðlun
eða
Sem SMS
. Þegar tekið er á móti nafnspjaldi skal velja
Sýna
>
Vista
til að vista nafnspjaldið í símaminninu. Til að henda nafnspjaldi er valið
Hætta
>
Já
.
Veldu
Valm.
>
Tengiliðir
>
Stillingar
til að stilla eftirfarandi fyrir tengiliði:
Minni í notkun
til að velja minni
símans eða SIM-kortið fyrir tengiliðina þína. Til að sækja nöfn og númer úr báðum minnum skaltu velja
Sími og SIM-kort
. Veldu
Sýna tengiliði
til að velja hvernig nöfn og númer tengiliða birtast. Veldu
Staða minnis
til að sjá hversu mikið minni er laust og hversu mikið er í notkun.