
■ Vefurinn
Þú getur fengið aðgang að ýmis konar Internet-þjónustu í vafra símans. Kannaðu framboð á
þessari þjónustu, verðlagningu og gjaldskrá hjá símafyrirtækinu þínu eða þjónustuveitu.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum
hugbúnaði.