
Útlitsstillingar vafra
Í biðstöðu skaltu velja
Valm.
>
Vefur
>
Stillingar
>
Útlitsstillingar
. Veldu
Línuskiptingar
>
Virkar
til að leyfa
textanum að halda áfram í næstu línu. Ef
Óvirk
er valið er textinn styttur. Veldu
Sýna myndir
>
Nei
og þá birtast
engar myndir á síðunni. Veldu
Viðvaranir
>
Viðvörun fyrir óörugga tengingu
>
Já
svo að síminn láti vita þegar
örugg tenging verður óörugg meðan vafrað er. Veldu
Viðvörun fyrir óörugg atriði
>
Já
svo að síminn láti vita
þegar örugg síða inniheldur óöruggan hlut. Þessar viðvaranir tryggja ekki örugga tengingu. Veldu
Kóðun stafa
til að velja stafamengi fyrir vefsíður sem innihalda ekki þær upplýsingar eða til að velja að nota alltaf UTF-8
kóðun þegar veffang er sett í samhæfan síma.