
Þjónustuinnhólf (sérþjónusta)
Síminn getur tekið við þjónustuboðum (tilkynningum) frá þjónustuveitunni þinni. Þjónustuskilaboð eru lesin
með því að velja
Sýna
. Ef þú velur
Hætta
eru skilaboðin flutt yfir í
Þjónustuhólf
. Veldu
Valm.
>
Vefur
>
Stillingar
>
Stillingar fyrir þjónustuhólf
>
Þjónustuskilaboð
>
Kveikt
(eða
Slökkva
) svo að síminn taki á móti
þjónustuboðum (eða ekki).