Fótspor og skyndiminni
Fótspor eru gögn sem vefsetur vistar í skyndiminni vafrans í símanum. Gögnin geta t.d. verið
notandaupplýsingar þínar eða upplýsingar um hvaða síður þú skoðar. Fótspor eru vistuð í símanum þangað til
skyndiminnið er hreinsað. Í biðstöðu skaltu velja
Valm.
>
Vefur
>
Stillingar
>
Öryggisstillingar
>
Fótspor
.
Veldu
Leyfa
eða
Hafna
til að leyfa móttöku fótspora eða ekki.
29
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved
.
Ef reynt hefur verið að komast í eða opnaðar hafa verið trúnaðarupplýsingar sem krefjast aðgangsorðs skal
tæma skyndiminnið eftir hverja notkun. Skyndiminnið er tæmt í biðstöðu með því að velja
Valm.
>
Vefur
>
Tæma skyndiminni
.