
Tenging við þjónustu og vafrað á þjónustusíðum
Ganga þarf úr skugga um að stillingar hafi verið vistaðar og virkjaðar.
Komdu á tengingu við viðkomandi þjónustu og opnaðu upphafssíðuna, til dæmis heimasíðu þjónusutveitunnar
Valm.
>
Vefur
>
Heimasíða
eða haltu inni 0 þegar síminn er í biðstöðu. Hægt er að velja bókamerki
Valm.
>
Vefur
>
Bókamerki
. Ef bókamerkið virkar ekki með þeim þjónustustillingum sem eru virkar skaltu virkja annan
hóp þjónustustillinga og reyna aftur. Einnig er hægt að velja síðasta veffang
Valm.
>
Vefur
>
Síðasta veffang
eða slá inn þjónustuaðsetur með því að velja
Valm.
>
Vefur
>
Fara á veffang
og velja
Í lagi
.
Til að hætta að vafra og loka tengingunni skaltu velja
Valkost.
>
Hætta
. Einnig er hægt að ýta tvisvar sinnum á
hætta-takkann eða halda honum inni.

28
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved
.
Þegar tengingu við þjónustuna hefur verið komið á er hægt að vafra um síður hennar. Takkar símans geta
virkað á mismunandi hátt eftir þjónustum. Fylgdu leiðbeiningum á skjá símans.
Athugaðu að ef GPRS er valið sem gagnaflutningsmáti birtist vísirinn
efst í vinstra horni skjásins á meðan
vafrað er. Ef þér berst símtal eða textaskilaboð eða þú hringir úr símanum meðan GPRS-tenging er virk, sést
vísirinn
efst til hægri á skjánum til marks um að hlé hafi verið gert á GPRS-tengingunni (hún sett í bið). Eftir
símtal reynir síminn aftur að koma á GPRS-tengingu.
Þegar vafrað er getur verið hægt að velja valkosti líkt og
Heimasíða
og
Bókamerki
eru hugsanlega tiltæk.
Þjónustuveitan kann að bjóða upp á fleiri valkosti.
Tækið kann að vera með nokkrum bókamerkjum fyrir setur sem ekki eru tengd Nokia. Nokia hvorki ábyrgist né
hvetur til notkunar þessara vefsetra. Ef valið er að heimsækja þessi vefsetur skal beita sömu
öryggisráðstöfunum og fyrir öll önnur setur.