
■ Aðgangskóðar
Öryggisnúmerið með símtækinu ver það gegn óheimilli notkun. Forstillta númerið er 12345.
PIN-númerið með SIM-kortinu ver kortið gegn óheimilli notkun. PIN2-númerið kann að fylgja SIM-kortinu og
er nauðsynlegt til að komast í sumar aðgerðir. Ef PIN- eða PIN2-númer eru slegin vitlaust inn þrisvar í röð er
beðið um PUK- eða PUK2-númer. Ef þessi númer vantar ber að hafa samband við þjónustuveitu.
PIN-númer öryggiseiningar er nauðsynlegt til að komast í upplýsingar í öryggiseiningunni. PIN-númer
undirskriftar kann að vera nauðsynlegt fyrir rafræna undirskrift. Lykilorðs vegna útilokunar er krafist þegar
Útilokunarþjónusta
er notuð.
Veldu
Valm.
>
Stillingar
>
Öryggisstillingar
til að stilla hvernig símtækið notar aðgangskóða og
öryggisstillingar.

10
Copyright © 2006 Nokia. All rights reserved
.